Improvement styður þig á þinni vegferð

Innsýn á bakvið tjöldin

Bætt líðan í lífi og starfi

Improvement var stofnað sumarið 2024.
Eigandi og stofnandi er Maríanna Magnúsdóttir.

Tilgangur Improvement er að styðja við einstaklinga og fyrirtæki á sinni vegferð til að bæta líðan í lífi og starfi sem leiðir af sér bætt lífsgæði.

Maríanna hefur ástríðu fyrir því að hjálpa fólki að vera hamingjusamt í lífi og starfi með því að efla hæfni þess að þekkja sjálfið sitt, styrkleika sína og vera meðvitaðir leiðtogar

Sérhæfing og áhugasvið
Maríanna hefur sérhæft sig í nútíma stjórnun og leiðtogafræðum í tengslum við innleiðingu á stefnu, umbreytingarvegferðir, menningu vinnustaða og mannlega þáttarins í breytingastjórnun.
Hún hefur reynslu sem stjórnandi, ráðgjafi, þjálfari og lóðs ásamt því að vera vön að koma fram á ráðstefnum, halda fyrirlestra, vinnustofur og námskeið.
Maríanna hefur verið í sinni eigin breytingavegferð í fjölda ára og kynnst mörgum gagnlegum tólum  og aðferðum sem hún vill gjarnan miðla áfram til annarra. Hún hefur einlægan áhuga á fólki, andlegum málefnum og samskiptum. Utan vinnu elskar hún að vera á fjöllum og í allskyns útiveru, prjóna og njóta samveru með fjölskyldu og vinum.

Menntun og starfsreynsla
Rekstrarverkfræðingur, markþjálfi og heilari
Maríanna hefur unnið margvísleg störf sem eiga það sameiginlegt að bæta til hins betra og hjálpa fólki í lífi og starfi:
Landsnet, Leiðtogi breytinga 2022-2024
Reykjavíkurborg , Breytingaleiðtogi 2021
Manino, Umbreytingaþjálfari og stjórnunarráðgjafi 2018-2021
Glowing , markþjálfun og Kundalini Activation (KAP) 2021-2022
VÍS – Forstöðumaður Umbótastofu 2011-2018
Worldclass – kennari hóptíma og lífstílsnámskeiða 2010-2015
 
Menntun og námskeið:
Engla Reiki meistari 2024
Samkennd í eigin garð, Núvitundarsetrið haust 2024
ACT aukin vellíðan og æðruleysi, Núvitundarsetrið  vor 2024
Vehoma empowerment training (leiðtogaþjálfun) í Danmörku  2023 – 2025
Yin yoga kennaranámskeið hjá Karma stúdíó (Guðrún Reynis) 2023
Otter Dance School of Earth Medicine hjá Robbie Warren 2022-2023 – Shamanic practitioners
Kundalini Activation (KAP) nám og mentorship hjá Þóru Hlín Friðriksdóttur 2021-2022
Engla Reiki 1&2 2022
Markþjálfun hjá Evolvía 2021
PMD stjórnendanám í Opna háskólanum 2015-2016
Lean Bronze Certification, SME Education Foundation, 2015
PRINCE2 Foundation Certification,ILX Group / APMG International, 2012
M.Sc. Rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2009-2011
B.Sc Rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2006-2009
Einkaþjálfaraskóli World class 2010

IT IS FULFILLING TO LIVE & LEAD IN CONSCIOUSNESS

Maríanna Magnúsdóttir

Viltu fylgjast með?

Skráðu þig á póstlista Improvement

Subscribe

* indicates required
Intuit Mailchimp

Scroll to Top